Viðtal hjá kennara

Eins og ég hef skrifað um áður, þá var gerð könnun vorið 2019, og svo unnin skýrsla sem kom svo út árið 2020 á vegum Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, til að meta hvernig innleiðing á nýrri aðalnámskrá grunnskólanna hefði gengið. En…

Lesa meira

Símar í stærðfræðitímum

Ég hef verið að kenna stærðfræði á framhaldsskólastigi frá árinu 2013, en hef einnig reynslu af kennslu á unglingastigi grunnskóla áður en símarnir urðu allsráðandi. Það hvarflaði ekki að mér fyrstu árin að banna síma í tímum. Ég fann að…

Lesa meira

Truflun í stærðfræðitímum

Ég held að flestir kennarar í grunnskólum landsins, þar sem sími er ekki bannaður í kennslustundum, séu sammála um að símar séu mikil truflun bæði fyrir kennara og nemendur. Það fer mikil orka í það hjá kennurum að biðja nemendur…

Lesa meira

Stærðfræðikennarar metnir

Enn og aftur er ég að rýna í niðurstöður PISA könnunarinnar og í dag ætla ég skoða hvernig nemendur upplifa áhuga og aðstoð frá stærðfræðikennaranum sínum. Á mínum kennsluferli þá hef ég fengið til mín nemendur sem hafa verið með…

Lesa meira

Stærðfræðikvíði

Stærðfræðikvíði er eitthvað sem ég tel að við ættum að skoða og leggja meiri áherslu á að uppræta í stærðfræðikennslu. Rannsóknir hafa sýnt að nemendur sem upplifa mikinn stærðfræðikvíða velja síður stærðfræðitengd nám og störf, þrátt fyrir að þeim gangi…

Lesa meira

Viðhorf mælt

Í vikunni sem leið var fyrirlestur á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands þar sem verið var að greina stöðu læsis í stærðfræði úr nýjustu PISA könnuninni. Mér finnst æðislegt og nauðsynlegt að verið sé að kanna áhuga og viðhorf nemenda til stærðfræði í…

Lesa meira

Góður námsmaður

Ég var að spjalla við kunningja minn í skólasamfélaginu um daginn og við vorum að ræða um tvo nemendur. Í þessu samtali sagði ég að annar nemandinn (köllum hann nemanda A) væri frábær námsmaður en hinn ekki (köllum hann B)….

Lesa meira

Skilaboð til nemenda

Það að reikna dæmi upp úr stærðfræðibók er aðeins einn pínulítill hluti af stærðfræði. En til þess að ná virkilega góðum tökum á stærðfræði er mikilvægt að kenna og fræða nemendur um margt annað sem kveikir áhuga þeirra á stærðfræði,…

Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár og skák!

Þetta eru búin að vera mikil spila jól hjá minni fjölskyldu. Ég hef kynnst nýjum borðspilum sem ég hef ekki spilað áður og einnig spilað gömul borðspil með nýju ívafi. Ég hef einnig varið töluverðum tíma í að skoða ný…

Lesa meira

Viltu taka stutta PISA könnun?

Ég er enn uppveðruð eftir PISA niðurstöðurnar, þú ert líklega ekki alveg þar, en ég var að þýða og setja upp stutta PISA könnun sem þú eða unglingurinn þinn gæti viljað spreyta sig á.​ Þessi stutta könnun samanstendur af fimm…

Lesa meira