Danska skólakerfið

Við erum alltaf að bera okkur saman við hin Norðurlöndin þegar kemur að menntamálum. Það er mjög gott, en þá er líka mikilvægt að skoða alla þætti en ekki grípa eitthvað eitt í lausu lofti og yfirfæra það á Ísland….

Lesa meira

Hvernig er best að bregðast við

Þegar ég var í menntaskóla, þá var ég með íslenskukennara sem brást öðruvísi við en aðrir kennarar, þegar það var mikill hávaði og skvaldur í tímum. Í stað þess að hækka róminn til að ná til nemenda þannig, þá lækkaði…

Lesa meira

Að spara í menntun

Skólakerfið á Íslandi, er að mínu mati, rekið með þá hugsjón að mennta sem flesta nemendur fyrir sem minnstan pening. Það er meðal annars ástæðan fyrir að nemendur með greiningar fá ekki þá aðstoð sem þeir þurfa í grunnskólum. Stytting framhaldsskólans…

Lesa meira

Hvenær er besti tíminn?

Nú þegar tæplega tveir mánuðir eru eftir af skólaárinu, þá eru eflaust einhverjir sem hugsa að það sé of stuttur tími til að ná tökum á stærðfræði. Það gæti vissulega verið rétt ef nemandinn stendur mjög höllum fæti í stærðfræði…

Lesa meira

Bætingapróf

Tíminn flýgur og áður en við vitum af er komið vor. Það þýðir að ef þú átt ungling í grunnskóla, þá er farið að styttast í annan endann á skólaárinu. Það þýðir líka að ef þú átt ungling í 10….

Lesa meira

Listin að drepast úr leiðindum

Flest nám krefst einbeitingar, sérstaklega nám eins og stærðfræði. En staðreyndin er sú að nemendur eiga mun erfiðara núna en áður með að einbeita sér. Fyrir tíu árum þótti lúxus að fá að horfa á bíómynd í kennslustund, í dag…

Lesa meira

Besti framhaldsskólinn?

Ef þú átt ungling í 10. bekk, þá er hann þessa dagana líklega að velta fyrir sér hvaða framhaldsskóla hann eigi að sækja um í. Margir framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu hafa verið með kynningar á sinni starfsemi og einhverjir skólar verða…

Lesa meira

Dagur stærðfræðinnar

Dagur stærðfræðinnar var í vikunni sem leið og eins og í fyrra gafst mér kostur á að hitta nokkur hundruð krakka og tala við þá um stærðfræði. Ég hef marg oft hitt unglinga og rætt við þá um stærðfræði, en…

Lesa meira

Hugsandi kennslustofa

Stærðfræðikennslan hefur almennt ekki mikið breyst í grunn- og framhaldsskólum síðustu ár. Flestir kennarar eru með einhverja innlögn á töflu fyrir alla nemendur og ganga síðan á milli til að aðstoða, en þó er líka algengt að nemendur hafi aðgang…

Lesa meira

SamSTEM

Síðasta föstudag, var starfsþróunardagur í framhaldsskólum landsins. Stærðfræðikennararnir hittust í gamla skólanum mínum, Menntaskólanum í Reykjavík, þar sem við bárum saman bækur, hlustuðum á áhugaverða fyrirlestra og ræddum um allt sem tengist stærðfræði og stærðfræðinámi. Ein af fyrirlesurum á þessum…

Lesa meira