Fljótur eða hægur að hugsa

Það eru fullt af mýtum í gangi um stærðfræði, ein er sú að þeir sem séu góðir í stærðfræði séu fljótir að fatta og ná tökum á nýju efni. Ég skil vel að þetta sé skoðun margra, sérstaklega þegar nemendur…

Lesa meira

Rangt er gott

Ef ég spyr nemendur: “Myndir þú vilja mæta í stærðfræðitíma og læra eitthvað nýtt – eða læra ekkert nýtt?” þá svara flestir nemendur að þeir vilji læra eitthvað nýtt. En það er samt þannig að nemendum finnst svo rosalega gaman að reikna…

Lesa meira

Geta lesblindir lært að lesa?

Auðvitað geta lesblindir lært að lesa – við vitum það öll. En geta nemendur með stærðfræðiblindu lært stærðfræði og orðið mjög góðir í stærðfræði? Svarið er já! Ég kenni stærðfræði á framhaldsskólastigi í “raunveruleikanum”. Fyrir um fjórum árum kom til mín nemandi…

Lesa meira

Hvað varð um Nicholas?

Allir geta lært stærðfræðiog allir geta orðið góðir í stærðfræði Þetta er slagorðið mitt og ég veit að þetta er satt. En það er samt þannig að það eru ekki allir sem trúa því. Margir halda enn í dag að gáfur hafi eitthvað…

Lesa meira

Viðhorf hefur áhrif á virkni líkama og heila

Viðhorf okkar, hverju við trúum innst inni, hefur áhrif á það hvernig heilinn okkar og líkami starfar! Þess vegna skiptir miklu máli hverju þú trúir (innst inni) þegar þú sest niður til að læra stærðfræði. Hverju við trúum um heilsu…

Lesa meira

Er stærðfræði eins og uppskrift?

Í sumum störfum þarf fólk að fylgja ákveðinni uppskrift. Fara nákvæmlega eftir fyrirmælum en þurfa svo sem ekki að hafa mikla færni í því sem þeir eru að gera. Önnur störf, oft mun skemmtilegri störf, krefjast þess að við skiljum…

Lesa meira

Læra fyrir stærðfræðipróf

Ég hef stundum heyrt nemendur segja “ha! er hægt að læra fyrir stærðfræðipróf”. Aðrir nemendur telja sig nokkurn veginn vita hvernig á að undirbúa sig fyrir stærðfræðipróf og byrja að reikna gömul dæmi en ná þá bara að reikna lítinn…

Lesa meira

Hefur þú prófað tómatinn?

Rannsóknir sýna að við getum ekki innbyrt mikið af upplýsingum í einu. Það hentar heilanum okkar voðalega vel að vinna í lotum og taka stuttar pásur inn á milli. Þetta á ekki við allt, t.d. geta flestir lesið skáldsögur eða…

Lesa meira

Við lærum mest á að framkvæma sjálf

Það kannast flestir við það að vera sýnt hvernig á að gera eitthvað og það virkar mjög auðvelt… en þegar við eigum að framkvæma þetta sjálf þá er það ekki lengur auðvelt! Þegar ég er að kenna mömmu minni eða…

Lesa meira

Hvernig á að nálgast stærðfræði?

Fyrrum nemandi á samræmdu námskeiði hjá mér sagði að ég væri fyrsti kennarinn sem kenndi honum hvernig ætti að nálgast stærðfræðina…. Margir nemendur halda nefnilega:– að þeir geti ekki orðið góðir í stærðfræði– að það sé bara ein rétt leið til að reikna…

Lesa meira