Að venja sig að læra?

Fyrir tveimur vikum skrifaði ég um hvað það skiptir miklu máli að unglingar geri sér grein fyrir hvað þarf að gera, til að að setja sér háleit markmið í stærðfræði. Ef markmiðið er t.d. að fá B í lok skólaárs, þá þýðir…

Lesa meira

Úr D í B á nokkrum vikum

Ég fékk eftirfarandi póst frá foreldri í síðustu viku: ​Sæl GyðaMig langar til að segja þér að dóttir mín sem lauk 4 vikna námskeiði hjá þér síðastliðinn vetur er aldeilis að blómstra með aðferðafræðina sem hún lærði hjá þér, hún…

Lesa meira

Góð einkunn í lok skólaárs?

Eflaust eru einhverjir unglingar sem hafa hugsað um að bæta sig þetta skólaár. Kannski hafa einhverjir 10. bekkingar jafnvel sett sér markmið að bæta sig verulega í stærðfræði. En hvernig er fyrir ungling í 10. bekk að setja sér markmið…

Lesa meira

Öllum finnst stærðfræði skemmtileg

Hérna kemur lýsing sem á við marga unglinga, ég ætla að kalla þennan ungling Loka.​Loki á erfitt með að sitja kyrr í stærðfræðitíma og vinna verkefni tímans. Hann starir út í loftið, truflar vini sína og fær sig ekki í…

Lesa meira

Minna er betra

Eins og með margt í lífinu, þá er betra að gera eitthvað lítið og oft, heldur en mikið og sjaldan. Til dæmis er betra að borða eitt epli á dag, í stað þess að borða sjö epli á sunnudögum og…

Lesa meira

Óöryggi í stærfræði?

Ef þú átt ungling sem stendur höllum fæti í stærðfræði, þá skiptir miklu máli að hann:– fái kennsluefni við hæfi– fái verkefni eða dæmi við hæfi– fái endurgjöf á hvernig gengur með dæmin– læri að tileinka sér stærðfræði hugarfar En…

Lesa meira

Nýtt upphaf

Flestir grunnskólar landsins byrja í þessari viku. En það er einmitt frábært tækifæri til að tileinka sér nýjan vana eða setja sér ný markmið. Foreldrar geta t.d. sett sér það markmið að hafa samband við umsjónarkennarann einu sinni í mánuði,…

Lesa meira

Hvað einkennir góðan stærðfræðikennara

Ef þú hugsar til baka um þann kennara sem þér fannst bestur eða var í uppáhaldi hjá þér, þá var það líklega einhver kennari sem þér líkaði vel við og kenndi efnið á þann hátt sem hentaði þér vel. En…

Lesa meira

Markmið fyrir hvern stærðfræðitíma

Hvað er eiginlega markmiðið með hverjum stærðfræðitíma? Vita nemendur hvað markmiðið er og fara þeir inn í tímann með það hugarfar að ná markmiðinu? Fyrir mér, þá er markmið með hverjum stærðfræðitíma að læra eitthvað nýtt. Sama markmið ætti að…

Lesa meira

Að æfa sig í að fresta ekki

Við frestum öll, það er eðlilegt og það er þannig sem heilinn okkar virkar. Hann er alltaf að reyna að forða okkur frá óþægindum og fá okkur til að gera eitthvað létt og skemmtilegt í staðin fyrir þetta sem okkur…

Lesa meira