fbpx

Nýjustu greinarnar

  • Er rétt að mæla leshraða hjá nemendum?

    Hefur þú eitthvað velt fyrir þér lesfimiprófunum í grunnskóla þar sem leshraðinn er mældur? Skv. Menntamálastofnun þá er lögð mikil áhersla á leshraðamælingar þar sem það eru „vísbendingar um sterk tengsl milli lestrarhraða og lesskilnings“. En er það virkilega þannig að ef við leggjum áherslu á að kenna nemendum að lesa hratt að þá aukist…

  • Stjörnumerkt einkunn – hvað er til ráða?

    Núna er grunnskólinn búinn hjá flestum nemendum og þá liggur fyrir afrakstur síðasta skólaárs. Þrátt fyrir að það sé erfitt að átta sig á einkunnum nemenda og hvað þær þýða, þá í stuttu máli er gott að fá B og er það jafnvel besta einkunnin í sumum skólum. En það er ekki gott að fá…

  • Að bæta við nýjum vana

    Við viljum öll bæta okkur og gera betur. Það getur verið hvað sem er, hreyfa okkur meira, borða hollara, lesa meira, nota tannþráð daglega, skrifa bók,… en það krefst oft þess að við þurfum að bæta við nýjum vana. En það er hægara sagt en gert að breytast og gera eitthvað sem við erum ekki…

  • Á að kenna forritun?

    Ég myndi segja að það væri almennt skoðun fólks að það eigi að kenna nemendum forritun í grunnskóla. Rökin sem hafa verið færð fyrir því eru meðal annars að það sé nauðsynlegt, því tölvur eru framtíðin. Einnig hefur verið talið að það að kenna nemendum að forrita auki færni þeirra í stærðfræði og tungumálum. En…

  • Prófkvíði

    Það er mismunandi eftir grunnskólum en núna eru margir nemendur að fara í próf. Þess vegna langar mig aðeins að tala um prófkvíða. Prófkvíði er eitthvað sem hafði mikil áhrif á mitt nám. Þegar ég var í grunnskóla, þá var ekki til neitt sem hét lesblinda, athyglisbrestur og hvað þá prófkvíði. Það var ekki fyrr…

  • Fingrasetning krefst æfingar

    Síðast skrifaði ég um skoðun mína á iPad í kennslu. Í kjölfarið fékk ég mestu viðbrögð sem ég hef nokkurn tíma fengið yfir því sem ég hef skrifað. Flestir tölvupóstar voru frá foreldrum úr Kópavogi, en iPad í því sveitafélagi er alls ráðandi. Í stuttu máli sagt eru foreldrar ráðalausir, það er gríðarleg togstreita milli…

  • iPad í kennslu – já eða nei?

    Það er mismunandi eftir skólum hvar þeir standa í tæknimálum. Í sumum skólum og sveitarfélögum eru allir nemendur á unglingastigi (og jafnvel miðstigi) með iPad, aðrir með Chromebook fartölvur og svo eru skólar sem eru illa tækjum búnir og eru enn með takmarkað magn af tölvum eða tækjum sem þeir samnýta með öllum skólanum. Ég…

  • Aðstoð við prófundirbúning

    Þessi póstur fjallar um hvernig þú getur hjálpað unglingnum þínum að undirbúa sig fyrir próf án þess að hjálpa honum að undirbúa sig fyrir próf. Sem sagt, þú þarft ekki að sitja hjá honum meðan hann er að læra eða aðstoða hann við að skilja efnið – en getur samt hjálpað honum heilmikið að undirbúa sig fyrir prófin! Núna…

  • Hvað á að gera við fermingarpeningana?

    Getur 1 króna orðið að 1 milljón á 20 dögum?Já, t.d. ef ég tvöfalda alltaf þá upphæð sem ég á, þá verður 1 króna orðin að rúmlega milljón eftir 20 daga (nánar tiltekið 1.048.576). Það hljómar ótrúlegt, en það er samt þannig. Eftir 1 dag, ertu kominn með 2 krónur; eftir 2 daga ertu kominn…

  • Ráð til að forðast þekkingarblekkingu

    Ég hef áður talað um þekkingarblekkingu, en í þessum pósti ætla ég að nefna þrjú ólík dæmi um þekkingarblekkingu, svo þú getir varað unglinginn þinn við þeim. ​Ef við lesum kafla í bók sem við höfum lesið áður, þá finnst okkur oft eins og við skiljum allt og kunnum allt – af því að það hljómar…

  • Spurning sem foreldrar ættu að spyrja

    Langþráð páskafrí er að hefjast og ég veit að sumir nemendur kjósa að taka sér alveg frí frá öllu námi á meðan aðrir nota páskafríið sem tækifæri til að vinna upp í þeim fögum sem þeir eru eftirá. Þegar páskafríið er búið þá eru rúmir tveir mánuðir eftir af grunnskólanum, en í raun bara einn…

  • Stærðfræðinámskeið fyrir fullorðna

    Mér var boðið í veislu á fimmtudagskvöld og þar hitti ég fyrrum samstarfskonu mína sem spurði mig hvort ég væri með einhver stærðfræðinámskeið á netinu fyrir fullorðna. Þegar hún var í framhaldsskóla þá frestaði hún öllum stærðfræðiáföngum og á endanum var hún komin með allt sem þurfti fyrir stúdentspróf – nema stærðfræðiáfangana. Hún endaði með…