fbpx

Nýjustu greinarnar

  • Símabann í skólum

    Ég verð að deila með ykkur reynslu sem hefur gjörbreytt kennslunni minni. Símanotkun í skólum er mikið hitamál og ég var í smá pælingum hvort ég ætti að skrifa um þetta. En eftir að hafa kennt unglingum á framhaldsskólastigi síðan 2013, þá finnst mér orðið óhjákvæmilegt að segja mína skoðun. Hvenær fóru símar að trufla?Fyrstu…

  • Mælingar og samanburður góð hvatning?

    Hjarta mitt slær með nemendum sem eiga erfitt með stærðfræði, því ég veit að þeir geta snúið blaðinu við og orðið framúrskarandi – ef þeir vilja og eru tilbúnir að leggja á sig auka vinnu. Ég er því alltaf spennt að lesa um rannsóknir sem varpa ljósi á hvernig hægt er að hvetja þessa nemendur…

  • Afburðahæfni í stærðfræði

    Ég rakst á viðtal við nemanda sem var í stærðfræðinámi við Stanford háskóla í Bandaríkjunum. Hún sagði í viðtalinu að hún hefði haft mikinn áhuga á stærðfræði í fyrsta bekk grunnskóla en misst hann strax í öðrum bekk, þar sem hún þurfti að læra margföldunartöfluna utan að. Þar sem utanbókarlærdómurinn gekk illa, var hún fljótlega…

  • Mikilvæga margföldunartaflan

    Eftir áratuga reynslu sem stærðfræðikennari á framhaldsskólastigi þá get ég staðfest að margföldunartaflan spilar stóran þátt í velgengni nemenda í stærðfræði. Það er mjög sjaldgæft að ég fái til mín nemendur í fyrsta þreps áfanga sem kunna margföldunartöfluna, en þegar það gerist þá er mjög líklegt að viðkomandi nemandi geti tekið tvo stærðfræðiáfanga á einni…

  • Að skilja er ekki nóg

    Þegar nemendur eru að læra nýtt efni í stærðfræði, þá halda þeir oft að þeir kunni efnið, af því að þeir náðu að reikna nokkur dæmi rétt. Þetta er það sem ég hef þýtt sem þekkingarblekking (e. fluency illusion). Þekkingarblekking er þegar hugur okkar platar okkur til að halda að við vitum meira um eitthvað…

  • Svindlmiði er svarið

    Það er algengt að nemendum finnist efnið í stærðfræði vera ruglingslegt og flókið þegar kemur að prófi. Þegar sú staða kemur upp, þá er mikilvægt að nemendur nái að setja í orð hvað það er sem þeim finnst ruglingslegt. Stærðfræði getur nefnilega verið mjög einföld, þegar nemendur ná að vinda ofan af ruglingnum og því…

  • Stress gott eða slæmt?

    Hvaða kemur upp í hugann þegar þú hugsar um orðið stress? Hvað finnst þér um stress?Þú mátt endilega spá í þessu örlitla stund áður en þú lest áfram. ​….​​​Þegar ég hugsa um stress, þá kemur upp í hugann prófkvíði sem margir nemendur glíma við, en einnig hvernig stress getur haft jákvæð áhrif á nemendur í…

  • Gervigreind í stærðfræði

    Listin að spyrja góðra spurninga í stærðfræði, er ekki að spyrja „hvernig reikna ég þetta dæmi?”, því þá mun kennarinn sýna nemandanum hvernig hann reiknar dæmið, sem þarf alls ekki að vera eins og nemandinn myndi gera það. Í kjölfarið heldur nemandinn að hann kunni ekki að reikna dæmið, missir sjálfstraust og fer að reyna að hugsa…

  • Stærðfræði er eins og heimspeki…

    Ég fæ alltaf að heyra annað slagið frá nemendum „má ég reikna 10 dæmi og fara?”. Þetta eru oft nemendur sem þurfa að búa til pressu á sjálfan sig til að ná einbeitingu og finna fyrir innri hvatningu til að drífa dæmin af. En því miður geri ég ekki svona samninga við nemendur, því stærðfræðinám…

  • Kennsla eftir covid

    Núna eru tæplega fimm ár síðan COVID-19 faraldurinn barst til Íslands. Ég hef verið að lesa rannsóknir sem gerðar voru stuttu eftir að faraldurinn hófst og hvernig skólar voru í stakk búnir til að takast á við þessar breyttu aðstæður. Ég velti núna fyrir mér hvort eitthvað hafi breyst á þessum fimm árum og þá…