fbpx

Nýjustu greinarnar

  • Ikea áhrifin

    Hefuru heyrt talað um Ikea áhrifin (e. Ikea effect)? Þar er verið að vísa í rannsókn sem var gerð fyrir um 11 árum þar sem fundið var út að fólk metur hluti meira ef það hefur haft fyrir því að búa hann til. Bein vísun í Ikea er vegna þess að þegar þú kaupir húsgögn…

  • Gervigreind og stærðfræði

    Hefur þú prófað Chat GPT eða sambærilega gervigreind? Þetta er frábært tæki sem getur sparað okkur heilmikinn tíma, en eins og dæmin hafa sannað getum við ekki treyst því að þær upplýsingar sem við fáum séu allar réttar. Ég spurði Chat GPT um daginn hvort hún gæti kennt mér reglu Pýþagórasar. Já, hún var til…

  • Endurtekningar í stærðfræði

    Ég hef oft heyrt kvartað yfir því, bæði frá nemendum og foreldrum, að nemendur séu látnir reikna of mikið af “eins” dæmum. Miklar endurtekningar eru samþykktar sem leið til að læra þegar kemur að íþróttum og tónlist. En þar eiga nemendur að endurtaka ákveðið ferli alveg þar til þeir hafa náð færni á því sem…

  • Próf eða ekki próf?

    Algeng spurning sem kennarar fá frá nemendum er „kemur þetta á prófi?“. Ef kennarinn svarar já, þá sperra nemendur eyrun og hlusta. Er það gott eða slæmt? Það er hvorki gott né slæmt, en þetta er bara eins og heilinn okkar virkar! Ef nemendur vita að þeir eiga eftir að þurfa að læra efnið fyrir…

  • Hvern langar ekki að læra stærðfræði

    Ég hef haldið fyrirlestra í skólum um stærðfræði og ég byrja alltaf fyrirlestrana á því að segja:​​Rannsóknir staðfesta og sanna að allir geta lært stærðfræði og allir geta orðið góðir í stærðfræði….en hvers vegna eru þá ekki allir góðir í stærðfræði? Unglingar vita alveg svarið við því, það er:​​Af því að þeim langar ekki að…

  • Pásu áhrifin

    Ég ætla að segja þér frá aðferð sem unglingurinn þinn gæti nýtt sér þegar hann er að læra – sérstaklega ef hann þarf að festa fljótt í minni það sem hann er að læra. Almennt þegar við erum að læra nýtt efni, þá erum við að nota framheilann (vinnsluminnið) til að vinna mestu vinnuna. En…

  • Dagur stærðfræðinnar

    Dagur stærðfræðinnar á Íslandi er á þriðjudaginn. Þrátt fyrir að sá dagur sé ekki jafn stór og viðamikill og dagur íslenskrar tungu, þá verður hann það vonandi í nánustu framtíð. Við Íslendingar héldum fyrst upp á þennan dag stærðfræðinnar þann 27. september árið 2000, en þá var einmitt Alþjóðlegt ár stærðfræðinnar. Eftir það héldum við upp á…

  • Er of seint að læra stærðfræði?

    Er einhvern tíma of seint fyrir unglinginn þinn að læra stærðfræði?​Það fer eftir ýmsu… Ef unglingurinn þinn er einungis að hugsa um að redda næsta prófi eða redda önninni þá er vissulega hægt að segja að stundum sé of seint að læra stærðfræði. En ef staðan er ekki þannig að verið sé að redda einhverju á síðustu stundu þá…

  • Þarft ekki að kunna til að hjálpa

    Hefur þú lent í því að þinn unglingurinn þinn er alveg stopp í stærðfræðinni þegar hann er að læra heima? Kannski hefur þú einhvern tíma hugsað hvað það væri nú gott að kunna þetta efni (enn) til að geta hjálpað. En stærðfræði er þannig fag, að það er ekki nein hjálp í því að fá…

  • Hvernig er reikningsbókin?

    Hefur þú skoðað reikningsbókina hjá þínum unglingi? Í grunnskóla eru yfirleitt strangar kröfur hvernig reikningsbók nemenda á að vera, sérstaklega á miðsstigi. Þrátt fyrir það hafa nemendur tamið sér ýmsar leiðir til að nýta reikningsbókina í stærðfræði. Ég kenndi í tæpan áratug stærðfræði á framhaldsskólastigi og var alltaf jafn spennt að sjá hvernig hver nemandi…