fbpx

Category: Viðhorf

  • Hliðarhugsun

    Yfirleitt þegar við erum að leysa verkefni í stærðfræði þá notum við hefðbundna hugsun, við greinum verkefnið og förum svo strax í að leysa það með því að nota rökrétta hugsun. En þegar við erum að leysa gátur þá er yfirleitt ekki árangursríkt að nota þessa aðferð því að þá erum við nánast búin að…

  • Skólaárið hálfnað

    Núna eru bara nokkrir dagar eftir af árinu og mig langaði að hafa síðasta póst ársins í formi annáls. Eftir að hafa reynt að skrifa mikinn texta og svo eyða honum nokkrum sinnum, þá áttaði ég mig á því að ég hafði ekkert áhugavert að segja í þessum annál mínum! En það stendur þó eitt…

  • Til hvers eru próf?

    Til hvers eru próf? Mín persónulega skoðun er sú að próf eiga ekki að hafa það markmið að stimpla nemendur, en það er nú samt oft þannig. Dæmi 1:​Nemandi fer í próf, hann svarar 70% af prófinu rétt og fær C. Kennarinn fer ekki yfir prófið með nemandanum heldur sýnir honum bara einkunnina og tekur prófið svo…

  • Gjáin eða ávinningur

    Gulla og Jóna, 4 ára, voru búnar að suða í pabba sínum að fá að leika sér með plastskeiðar, -spaða og önnur áhöld sem voru í eldhúsinu. Það endaði með því að hann rétti Gullu öll 5 áhöldin. Þá kom Jóna aðvífandi og tók eitt áhald af Gullu. Gulla fríkaði út, hljóp á eftir Jónu…

  • 1 klst. ekki sama og 1 klst.

    Hvað skyldi ég ná að læra mikið á klukkutíma (eða vinna mikið á klukkutíma)? Svarið við þessari spurningu getur verið mjög ólíkt eftir því hvar ég er að læra, á hvaða tíma sólarhringsins ég er að læra, hversu þreytt ég er, hvernig einbeitingin mín er o.s.frv. Enska orðið “pseudo-work” er notað fyrir þá sem eru…

  • Á dæmið að vera létt eða erfitt?

    Ég var einu sinni að kenna nemanda sem var frekar fljótur að fatta og varð mjög glaður þegar hann fékk rétt svar, en um leið og það kom eitt vitlaust svar þá nennti hann ekki meir og fór í símann sinn… Hann hafði ekkert úthald og hafði aldrei lært eða vanið sig á að rannsaka…