fbpx

Category: Viðhorf

  • Að læra í sumarfríinu?

    Í mars 2013 fékk ég þá hugmynd að búa til 5 vikna námskeið í stærðfræði fyrir nemendur í 10. bekk – nánar tiltekið undirbúa nemendur í 10. bekk fyrir samræmt próf í stærðfræði sem átti að vera um haustið. Meðan ég var að taka upp kennslumyndböndin þá hugsaði ég oft:Er einhver unglingur sem er tilbúinn að verja hluta…

  • Að þora að spyrja í tímum

    Mér finnst mjög áhugavert að skoða hvers vegna nemendur þora ekki að spyrja spurninga í tímum. Því eins og ég hef áður sagt, þá er stærðfræði rannsóknarvinna og því mikilvægt að nemendur þori að spyrja spurninga. Það er einkum tvennt sem hefur áhrif á það hvers vegna nemendur spyrja ekki spurninga. Eitt er persónuleiki nemenda…

  • Sögur af árangri eða erfiðleikum

    Mín aðferðafræði þegar kemur að kennslu er að leggja áherslu á að breyta viðhorfi nemenda náms og einnig finna leiðir til að hvetja nemendur áfram í námi. Ég var að lesa grein í Journal of Educational Psychology þar sem fjallað er um rannsókn sem gerð var á um 500 nemendum í 9. og 10. bekk…

  • Skilaboð kennara

    Í vikunni var frétt af nemanda, Herdísi Ósk, sem útskrifaðist með fyrstu einkunn í BA prófi í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Það væri kannski ekki frásögu færandi nema vegna þess að hún fékk að heyra það frá kennara í grunnskóla að hún væri vitlaus og löt og gæti ekki lært eitthvað mikilvægt. Það sem…

  • Prófkvíði

    Það er mismunandi eftir grunnskólum en núna eru margir nemendur að fara í próf. Þess vegna langar mig aðeins að tala um prófkvíða. Prófkvíði er eitthvað sem hafði mikil áhrif á mitt nám. Þegar ég var í grunnskóla, þá var ekki til neitt sem hét lesblinda, athyglisbrestur og hvað þá prófkvíði. Það var ekki fyrr…

  • Hvert ertu kominn?

    Hvert ertu kominn eða hvert ætlaru? Ég hef áður vitnað bókina The Gap and the Gain eftir Dan Sullivan og Dr. Benjamin Hardy, þar sem hún fékk mig til að hugsa heilmikið um hvað það skiptir máli hvernig við hugsum og tölum um það sem skiptir okkur máli. Flestir sem eru metnaðarfullir og vilja ná langt í…

  • Viðhorf stærðfræðikennara

    Skiptir viðhorf stærðfræðikennara máli? Eru stærðfræðikennarar með fordóma gagnvart nemendum sínum og getu þeirra til að ná árangri í stærðfræði? Já, örugglega einhverjir kennarar. Fordómar eru fáfræði og það eru ekki allir sem eru að lesa sig til og fylgjast með þeim rannsóknum sem eru í gangi og hafa verið í gangi síðasta áratug.​Skv. rannsókn…

  • Ábyrgð á námi

    Nemendur sem ætla að ná mjög góðum tökum á stærðfræði, verða að taka fulla ábyrgð á náminu. En það felst einna helst í því að þeir kenni ekki öðrum um ef illa gengur. Það er t.d. mjög auðvelt að kenna stærðfræðibókinni, kennaranum eða Covid um hvernig gengur. Um leið og nemendur falla í þá gryfju,…

  • Fljótur eða hægur að hugsa

    Það eru fullt af mýtum í gangi um stærðfræði, ein er sú að þeir sem séu góðir í stærðfræði séu fljótir að fatta og ná tökum á nýju efni. Ég skil vel að þetta sé skoðun margra, sérstaklega þegar nemendur eru vanir að taka próf þar sem hraði skiptir miklu máli. En staðreyndin er sú…

  • Viðhorf hefur áhrif á virkni líkama og heila

    Viðhorf okkar, hverju við trúum innst inni, hefur áhrif á það hvernig heilinn okkar og líkami starfar! Þess vegna skiptir miklu máli hverju unglingurinn þinn trúir (innst inni) þegar hann sest niður til að læra stærðfræði. Hverju við trúum um heilsu okkar hefur áhrif á líkama okkar Það hafa verið gerðar margar rannsóknir sem tengjast…