Category: Venjur (e. habits)
-
Hefur unglingurinn þinn prófað tómatinn?
Rannsóknir sýna að við getum ekki innbyrt mikið af upplýsingum í einu. Það hentar heilanum okkar voðalega vel að vinna í lotum og taka stuttar pásur inn á milli. Þetta á ekki við allt, t.d. geta flestir lesið skáldsögur eða horft á spennandi bíómynd, haldið fullri athygli allan tímann og munað það sem skiptir máli.…