fbpx

Category: Venjur (e. habits)

  • Hvernig er reikningsbókin?

    Hefur þú skoðað reikningsbókina hjá þínum unglingi? Í grunnskóla eru yfirleitt strangar kröfur hvernig reikningsbók nemenda á að vera, sérstaklega á miðsstigi. Þrátt fyrir það hafa nemendur tamið sér ýmsar leiðir til að nýta reikningsbókina í stærðfræði. Ég kenndi í tæpan áratug stærðfræði á framhaldsskólastigi og var alltaf jafn spennt að sjá hvernig hver nemandi…

  • Mikilvægasta fyrst

    Ef þú átt ungling sem er vanur að segjast ætla að gera eitthvað skemmtilegt fyrst og fara svo að læra t.d. „ég ætla að klára að horfa á einn þátt og fara svo að læra“ eða „spila einn leik og læra svo“ – þá er þessi póstur sérstaklega fyrir þig. Ég líki þessu stundum við…

  • Gættu orða þinna

    Við vitum flest að við þurfum að passa hvað við segjum. Ef ég segi t.d. „ég get þetta“, þá eru miklar líkur á að ég geti það. En ef ég segi „ég get þetta ekki“, þá eru miklar líkur á að ég geti það ekki. Ég var að vinna með einum sérkennara sem var alltaf…

  • Eigum við að þjálfa viljastyrkinn?

    Eigum við að kenna unglingunum okkar að þjálfa viljastyrkinn og standast freistinguna að fara ekki í símann þegar þeir eru að fara að sofa? Angela Duckworth, sem skrifaði bókina Grit, skrifar vikulega pistla fyrir kennara og skrifaði um þetta efni í þessari viku. Angela er sérfræðingur í hegðun og líkti símum við hrekkjavökunammi. Í hennar…

  • Þrjú stig náms

    Hvernig nemendum gengur í námi veltur ekki eingöngu á kennaranum eða kennslubókinni, heldur geta góðar námsvenjur gert það að verkum að nemendur nálgast efnið með þeim hætti að þeir nái virkilega góðum tökum á efninu. En hvernig eiga nemendur að læra, til að ná góðum tökum á nýju efni?​Ég flokka hvernig nemendur læra í þrjú…

  • Er í lagi að gera mistök?

    Það er gott að fá villur, því það er tækifæri á að læra eitthvað nýtt. Þetta er viðhorf sem hvetur nemendur til þess að prófa og vera ekki hræddir um að gera mistök heldur fagna mistökunum og reyna að læra af þeim! Ég hef séð það aftur og aftur í kennslu hjá mér, að þeir…

  • Að bæta við nýjum vana

    Við viljum öll bæta okkur og gera betur. Það getur verið hvað sem er, hreyfa okkur meira, borða hollara, lesa meira, nota tannþráð daglega, skrifa bók,… en það krefst oft þess að við þurfum að bæta við nýjum vana. En það er hægara sagt en gert að breytast og gera eitthvað sem við erum ekki…

  • Fingrasetning krefst æfingar

    Síðast skrifaði ég um skoðun mína á iPad í kennslu. Í kjölfarið fékk ég mestu viðbrögð sem ég hef nokkurn tíma fengið yfir því sem ég hef skrifað. Flestir tölvupóstar voru frá foreldrum úr Kópavogi, en iPad í því sveitafélagi er alls ráðandi. Í stuttu máli sagt eru foreldrar ráðalausir, það er gríðarleg togstreita milli…

  • Hvað á að gera við fermingarpeningana?

    Getur 1 króna orðið að 1 milljón á 20 dögum?Já, t.d. ef ég tvöfalda alltaf þá upphæð sem ég á, þá verður 1 króna orðin að rúmlega milljón eftir 20 daga (nánar tiltekið 1.048.576). Það hljómar ótrúlegt, en það er samt þannig. Eftir 1 dag, ertu kominn með 2 krónur; eftir 2 daga ertu kominn…

  • Versti ávaninn þegar kemur að námi

    Versti ávaninn þegar kemur að námi er frestun.Nemendur sem ná ekki tökum á þessum ávana, eiga mjög erfitt með að hámarka getu sína til að læra. Það er eðlilegt að fresta og það verður aldrei hægt að útrýma þörfinni sem kemur upp að fresta. En það er hægt að læra aðferðir til að takast á við…