fbpx

Category: Námstækni

  • Hvort er betra: einkatími eða námskeið á netinu?

    Ég hef heyrt suma foreldra segja að einkatímar henti sínu barni betur heldur en að taka námskeið á netinu. Ég get alveg tekið undir það en óþægindin fyrir nemandann (að þurfa að fara í heimsókn til einhvers ókunnugs á ákveðnum tíma), óþægindin fyrir foreldrið (að skutla og sækja í einkatímann) og kostnaðurinn (7.800 á tímann) …

  • Hvernig á að nálgast stærðfræði?

    Fyrrum nemandi á samræmdu námskeiði hjá mér sagði að ég væri fyrsti kennarinn sem kenndi honum hvernig ætti að nálgast stærðfræðina…. Margir nemendur halda nefnilega:– að þeir geti ekki orðið góðir í stærðfræði– að það sé bara ein rétt leið til að reikna hvert dæmi– að þeir sem séu fljótir að fatta nýtt efni séu rosalega klárir og…

  • Besta leiðin til að læra

    Besta leiðin til að læra efni er að hjálpa eða kenna öðrum það efni. Margir nemendur halda að þeir þurfi að kunna efnið mjög vel til þess að kenna örðum og einnig að þeir séu að tapa tíma á að kenna öðrum. En það er ekki þannig. Þú þarft ekki að kunna efni mjög vel til að kenna…