Category: Námstækni
-
Til hvers að læra þetta? Þú getur alltaf gúgglað það!
Ég heyri alltaf annað slagið “til hvers að læra þetta, það er hægt að gúggla þetta?”. En staðreyndin er sú að þó að við getum gúgglað hitt og þetta, þá eykst skilningur okkar ekki neitt. Það er til smáforrit (eða app) sem margir unglingar nota og heitir PhotoMath. Nemendur geta tekið mynd af dæmi og fengið strax…
-
Rangt er gott
Ef ég spyr nemendur: “Myndir þú vilja mæta í stærðfræðitíma og læra eitthvað nýtt – eða læra ekkert nýtt?” þá svara flestir nemendur að þeir vilji læra eitthvað nýtt. En það er samt þannig að nemendum finnst svo rosalega gaman að reikna dæmi og fá alltaf rétt svar. Svo verða flestir svekkir þegar þeir fá rangt svar. …
-
Svindlmiðinn er besti miðinn
Flestir grunnskólar eru með lokapróf í komandi viku og mér fannst því viðeigandi að minnast á eitt próftækniatriði sem er gott að tileinka sér við prófundirbúning. Ég er nokkuð viss um að unglingnum þínum finnist hann þurfa að muna svo mikið af ólíkum aðferðum fyrir stærðfræðipróf, en staðreyndin er sú að yfirleitt er hægt að…
-
Upp með puttana!
Tíminn líður en lítið breytist Stærðfræðikennsla hefur lítið breyst í skólum frá því ég var í skóla (og líka frá því foreldrar mínir voru í skóla). Í flestum grunnskólum er enn áhersla á að læra margföldunartöfluna utanað (sem eykur á stærðfræðikvíða og hefur lítið með stærðfræði að gera en fínt fyrir þá sem eru góðir í að…
-
Geta lesblindir lært að lesa?
Auðvitað geta lesblindir lært að lesa – við vitum það öll. En geta nemendur með stærðfræðiblindu lært stærðfræði og orðið mjög góðir í stærðfræði? Svarið er já! Ég kenni stærðfræði á framhaldsskólastigi í “raunveruleikanum”. Fyrir um fjórum árum kom til mín nemandi sem hafði dreymt um að verða dýralæknir. En stærðfræðikennarinn hennar í grunnskóla hafði sagt við…
-
Hættu að reikna og talaðu helling
Hættu að reikna og talaðu helling Ég meina þetta ekki alveg… En samt sem áður er það þannig að nemendur sem ætla að ná góðum tökum á stærðfræði verða að temja sér að tala um stærðfræði. En hvers vegna? Rannsóknir sýna að tungumál okkar eða orðaforði hefur áhrif á það hvernig við skynjum heiminn. Í sumum þjóðfélögum er t.d. mikilvægt að þekkja margar…
-
Er einhver sérstök tækni að læra undir próf?
Það er ákveðin tækni að læra undir próf…. og nemendur þurfa að læra að læra undir próf. En það er samt yfirleitt ekki kennt í skólum. Ef þig langar til þess að aðstoða þinn ungling að undirbúa sig vel fyrir næsta stærðfræðipróf þá eru hérna nokkrir punktar. Það fyrsta sem er gott að átta sig á er hversu mikið þetta…
-
Er unglingurinn þinn frestari?
Flestir unglingar fresta því sem þeim finnst erfitt eða leiðinlegt. En við fullorðna fólkið gerum það auðvitað líka! Frestun er eðlilegt viðbragð heilans. Þegar við stöndum frammi fyrir einhverju sem við þurfum að gera þá er svæði í heilanum sem metur verkefnið og ef tilhugsunin er að þetta sé erfitt eða leiðinlegt þá vill heilinn endilega forða okkur frá því með því að fá okkur til að…
-
Við lærum mest á að framkvæma sjálf
Það kannast flestir við það að vera sýnt hvernig á að gera eitthvað og það virkar mjög auðvelt… en þegar við eigum að framkvæma þetta sjálf þá er það ekki lengur auðvelt! Þegar ég er að kenna mömmu minni eða pabba á eitthvað App eða nýtt forrit þá læt ég þau alltaf sjálf framkvæma en ekki…
-
Hvort er betra: einkatími eða námskeið á netinu?
Ég hef heyrt suma foreldra segja að einkatímar henti sínu barni betur heldur en að taka námskeið á netinu. Ég get alveg tekið undir það en óþægindin fyrir nemandann (að þurfa að fara í heimsókn til einhvers ókunnugs á ákveðnum tíma), óþægindin fyrir foreldrið (að skutla og sækja í einkatímann) og kostnaðurinn (7.800 á tímann) …