fbpx

Category: Námstækni

  • Er of seint að læra stærðfræði?

    Er einhvern tíma of seint fyrir unglinginn þinn að læra stærðfræði?​Það fer eftir ýmsu… Ef unglingurinn þinn er einungis að hugsa um að redda næsta prófi eða redda önninni þá er vissulega hægt að segja að stundum sé of seint að læra stærðfræði. En ef staðan er ekki þannig að verið sé að redda einhverju á síðustu stundu þá…

  • Þarft ekki að kunna til að hjálpa

    Hefur þú lent í því að þinn unglingurinn þinn er alveg stopp í stærðfræðinni þegar hann er að læra heima? Kannski hefur þú einhvern tíma hugsað hvað það væri nú gott að kunna þetta efni (enn) til að geta hjálpað. En stærðfræði er þannig fag, að það er ekki nein hjálp í því að fá…

  • Hvernig er reikningsbókin?

    Hefur þú skoðað reikningsbókina hjá þínum unglingi? Í grunnskóla eru yfirleitt strangar kröfur hvernig reikningsbók nemenda á að vera, sérstaklega á miðsstigi. Þrátt fyrir það hafa nemendur tamið sér ýmsar leiðir til að nýta reikningsbókina í stærðfræði. Ég kenndi í tæpan áratug stærðfræði á framhaldsskólastigi og var alltaf jafn spennt að sjá hvernig hver nemandi…

  • Reikna meira er ekki lausn

    Ef unglingurinn þinn á í miklum erfiðleikum með stærðfræði, þá er lausnin sjaldnast að láta hann byrja að læra meira heima. Það getur meira að segja gert illt verra. Gefum okkur að unglingurinn þinn standi höllum fæti í stærðfræði, en sé tilbúinn að taka sig á. Hann er með rétta viðhorfið og veit út á…

  • Að reyna á heilann

    Ef okkur langar til að bæta líkamlegt þol, þá gerum við það ekki með því að rölta í rólegheitum í klukkutíma á dag. Auðvita er klukkutíma rölt á dag frábært og betra en að sitja kyrr fyrir framan tölvuskjáinn, en ef markmiðið er að auka líkamlegt úthald, þá verðum við að reyna á okkur.​Það er…

  • Mikilvægasta fyrst

    Ef þú átt ungling sem er vanur að segjast ætla að gera eitthvað skemmtilegt fyrst og fara svo að læra t.d. „ég ætla að klára að horfa á einn þátt og fara svo að læra“ eða „spila einn leik og læra svo“ – þá er þessi póstur sérstaklega fyrir þig. Ég líki þessu stundum við…

  • Gættu orða þinna

    Við vitum flest að við þurfum að passa hvað við segjum. Ef ég segi t.d. „ég get þetta“, þá eru miklar líkur á að ég geti það. En ef ég segi „ég get þetta ekki“, þá eru miklar líkur á að ég geti það ekki. Ég var að vinna með einum sérkennara sem var alltaf…

  • Hraðlestur og áhugaleysi

    Leshraðamælingar voru mikið í umræðunni í síðustu viku. En eins og ég hef skrifað um áður, þá er ég ekki hlynnt því að það sé verið að mæla leshraða hjá nemendum og hvað þá hjá nemendum sem hafa ekki einu sinni náð valdi á lestrinum. Eitt af hlutverkum grunnskólans er að undirbúa nemendur undir framtíðina og frekara…

  • Þrjú stig náms

    Hvernig nemendum gengur í námi veltur ekki eingöngu á kennaranum eða kennslubókinni, heldur geta góðar námsvenjur gert það að verkum að nemendur nálgast efnið með þeim hætti að þeir nái virkilega góðum tökum á efninu. En hvernig eiga nemendur að læra, til að ná góðum tökum á nýju efni?​Ég flokka hvernig nemendur læra í þrjú…

  • Er í lagi að gera mistök?

    Það er gott að fá villur, því það er tækifæri á að læra eitthvað nýtt. Þetta er viðhorf sem hvetur nemendur til þess að prófa og vera ekki hræddir um að gera mistök heldur fagna mistökunum og reyna að læra af þeim! Ég hef séð það aftur og aftur í kennslu hjá mér, að þeir…