Category: Námsmat
-
Nær unglingurinn minn B?
Ég er að fá mikið af fyrirspurnum frá foreldrum þessa dagana varðandi einkunnir í bókstöfum. Þetta kerfi í bókstöfum er mun huglægara en kerfið sem við ólumst upp við, þar sem einkunnir voru gefnar á bilinu 1 til 10. Þá var lífið svo einfalt, ef nemendur fengu einkunn á bilinu 5-10 þá náðu þeir faginu,…
-
Eigum við að þjálfa viljastyrkinn?
Eigum við að kenna unglingunum okkar að þjálfa viljastyrkinn og standast freistinguna að fara ekki í símann þegar þeir eru að fara að sofa? Angela Duckworth, sem skrifaði bókina Grit, skrifar vikulega pistla fyrir kennara og skrifaði um þetta efni í þessari viku. Angela er sérfræðingur í hegðun og líkti símum við hrekkjavökunammi. Í hennar…
-
Er rétt að mæla leshraða hjá nemendum?
Hefur þú eitthvað velt fyrir þér lesfimiprófunum í grunnskóla þar sem leshraðinn er mældur? Skv. Menntamálastofnun þá er lögð mikil áhersla á leshraðamælingar þar sem það eru “vísbendingar um sterk tengsl milli lestrarhraða og lesskilnings”. En er það virkilega þannig að ef við leggjum áherslu á að kenna nemendum að lesa hratt að þá aukist…
-
Stjörnumerkt einkunn – hvað er til ráða?
Núna er grunnskólinn búinn hjá flestum nemendum og þá liggur fyrir afrakstur síðasta skólaárs. Þrátt fyrir að það sé erfitt að átta sig á einkunnum nemenda og hvað þær þýða, þá í stuttu máli er gott að fá B og er það jafnvel besta einkunnin í sumum skólum. En það er ekki gott að fá…
-
Spurning sem foreldrar ættu að spyrja
Langþráð páskafrí er að hefjast og ég veit að sumir nemendur kjósa að taka sér alveg frí frá öllu námi á meðan aðrir nota páskafríið sem tækifæri til að vinna upp í þeim fögum sem þeir eru eftirá. Þegar páskafríið er búið þá eru rúmir tveir mánuðir eftir af grunnskólanum, en í raun bara einn…
-
Til hvers eru próf?
Til hvers eru próf? Mín persónulega skoðun er sú að próf eiga ekki að hafa það markmið að stimpla nemendur, en það er nú samt oft þannig. Dæmi 1:Nemandi fer í próf, hann svarar 70% af prófinu rétt og fær C. Kennarinn fer ekki yfir prófið með nemandanum heldur sýnir honum bara einkunnina og tekur prófið svo…
-
Einkunn er ekki endanleg fyrr en við skólalok
Ég hef mjög sterkar skoðanir á lokaeinkunnum nemenda við útskrift í 10. bekk og finnst ég knúin til að skrifa aðeins um það í dag. Ég hef áður skrifað póstlistapóst um ósamræmi í einkunnagjöf milli skóla (sumir eru með tölur sem þeir varpa í bókstafi, sumir skólar gefa aldrei A o.s.frv.). Það er því alveg…
-
Stjörnumerking – veistu hvað það er?
“sonur minn er núna í 10. bekk og stærðfræðikennarinn hans í skólanum var að hafa samband og láta mig vita að hann þyrfti að fara í aðlagað námsefni og mun því útskrifast með stjörnumerkta einkunn í stærðfræði”. Fyrir þá sem ekki þekkja til þá eru stjörnumerktar einkunnir í lok 10. bekkjar í grunnskóla metnar sem…
-
Hvernig geta erfiðari próf verið léttari?
Það eru til próf sem sumir kalla stutt greindarpróf. Þessi próf samanstanda af aðeins þremur spurningum sem geta verið ruglandi… Tveir sálfræðingar tóku sig til og breyttu leturgerð, leturstærð og leturlit á þessu prófi – þannig að textinn varð smár, ljósgrár og með erfiðri leturgerð. Við þessar breytingar hækkuðu einkunnir nemenda í þessum prófum! Hvernig…
-
Hvað þýðir eiginlega A?
Núna hafa skólaslit farið fram í grunnskólum landsins. Ég er í kennarahóp á facebook og þar skapaðist mikil umræða um einkunnagjöf í tengslum við skólaslitin. Þetta byrjaði á því að ein móðir skrifaði um það hvernig næstum allir nemendur í 10. bekk voru kallaðir upp á svið og fengu verðlaun fyrir að fá A og…