fbpx

Category: Annað

  • Góð einkunn í lok skólaárs?

    Eflaust eru einhverjir unglingar sem hafa hugsað um að bæta sig þetta skólaár. Kannski hafa einhverjir 10. bekkingar jafnvel sett sér markmið að bæta sig verulega í stærðfræði. En hvernig er fyrir ungling í 10. bekk að setja sér markmið að fá B+ í lokaeinkunn í stærðfræði? Það getur verið mjög spennandi og krefjandi markmið,…

  • Öllum finnst stærðfræði skemmtileg

    Hérna kemur lýsing sem á við marga unglinga, ég ætla að kalla þennan ungling Loka.​Loki á erfitt með að sitja kyrr í stærðfræðitíma og vinna verkefni tímans. Hann starir út í loftið, truflar vini sína og fær sig ekki í að skrifa upp eitt dæmi. Ef hann nær að skrifa upp dæmið, þá hefur hann…

  • Minna er betra

    Eins og með margt í lífinu, þá er betra að gera eitthvað lítið og oft, heldur en mikið og sjaldan. Til dæmis er betra að borða eitt epli á dag, í stað þess að borða sjö epli á sunnudögum og betra að hreyfa sig hálftíma á dag í staðin fyrir að hreyfa sig bara einu…

  • Óöryggi í stærfræði?

    Ef þú átt ungling sem stendur höllum fæti í stærðfræði, þá skiptir miklu máli að hann:– fái kennsluefni við hæfi– fái verkefni eða dæmi við hæfi– fái endurgjöf á hvernig gengur með dæmin– læri að tileinka sér stærðfræði hugarfar En það er samt einn þáttur sem hefur einnig mikil áhrif, sem erfitt er að breyta…

  • Nýtt upphaf

    Flestir grunnskólar landsins byrja í þessari viku. En það er einmitt frábært tækifæri til að tileinka sér nýjan vana eða setja sér ný markmið. Foreldrar geta t.d. sett sér það markmið að hafa samband við umsjónarkennarann einu sinni í mánuði, til að fá upplýsingar um stöðu síns barns eða unglings. Þegar umsjónarkennarinn veit að hann…

  • Hvað einkennir góðan stærðfræðikennara

    Ef þú hugsar til baka um þann kennara sem þér fannst bestur eða var í uppáhaldi hjá þér, þá var það líklega einhver kennari sem þér líkaði vel við og kenndi efnið á þann hátt sem hentaði þér vel. En þó svo að einum nemanda finnist einhver kennari mjög góður, þá getur verið að öðrum…

  • Markmið fyrir hvern stærðfræðitíma

    Hvað er eiginlega markmiðið með hverjum stærðfræðitíma? Vita nemendur hvað markmiðið er og fara þeir inn í tímann með það hugarfar að ná markmiðinu? Fyrir mér, þá er markmið með hverjum stærðfræðitíma að læra eitthvað nýtt. Sama markmið ætti að vera þegar nemendur setjast niður til að læra stærðfræði heima hjá sér. En hvað flokkast…

  • Að æfa sig í að fresta ekki

    Við frestum öll, það er eðlilegt og það er þannig sem heilinn okkar virkar. Hann er alltaf að reyna að forða okkur frá óþægindum og fá okkur til að gera eitthvað létt og skemmtilegt í staðin fyrir þetta sem okkur finnst erfitt eða ekki eins skemmtilegt. Rannsóknir hafa sýnt að ef við erum að fresta…

  • Skapandi klettabrúnablekkingin

    Eins og efni þessa pósts gefur til kynna, þá langar mig að tala um hugtakið skapandi klettabrúnablekkingin (e. the creative cliff illusion). Í stuttu máli gengur hún út á það að rannsóknir hafa sýnt að við upplifum oft að bestu hugmyndirnar okkar komi strax. Ef við eigum t.d. að leysa eitthvað skapandi og krefjandi verkefni, þá séu fyrstu…

  • Pygmalion áhrifin

    Þú hefur eflaust heyrt tilvitnunina: Ef þú trúir því að þú getir eitthvað, þá getur þú það og einnig Ef þú trúir því að þú getir ekki eitthvað, þá getur þú það ekki En í dag ætla ég að tala um trú annarra á okkur! Það er til hugtak í sálfræðinni sem kallast Pygmalion effect.…