Category: Annað
-
Truflun í stærðfræðitímum
Ég held að flestir kennarar í grunnskólum landsins, þar sem sími er ekki bannaður í kennslustundum, séu sammála um að símar séu mikil truflun bæði fyrir kennara og nemendur. Það fer mikil orka í það hjá kennurum að biðja nemendur að setja símana niður, sem er einnig truflun fyrir aðra nemendur. Það er líka nokkuð…
-
Stærðfræðikennarar metnir
Enn og aftur er ég að rýna í niðurstöður PISA könnunarinnar og í dag ætla ég skoða hvernig nemendur upplifa áhuga og aðstoð frá stærðfræðikennaranum sínum. Á mínum kennsluferli þá hef ég fengið til mín nemendur sem hafa verið með kennara sem sagði að þeir gætu aldrei lært stærðfræði, margir nemendur hafa sagt mér að þeir…
-
Stærðfræðikvíði
Stærðfræðikvíði er eitthvað sem ég tel að við ættum að skoða og leggja meiri áherslu á að uppræta í stærðfræðikennslu. Rannsóknir hafa sýnt að nemendur sem upplifa mikinn stærðfræðikvíða velja síður stærðfræðitengd nám og störf, þrátt fyrir að þeim gangi vel í stærðfræði. PISA könnunin, margumtalaða, spurði nemendur út í fullyrðingar sem tengjast stærðfræðikvíða og…
-
Viðhorf mælt
Í vikunni sem leið var fyrirlestur á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands þar sem verið var að greina stöðu læsis í stærðfræði úr nýjustu PISA könnuninni. Mér finnst æðislegt og nauðsynlegt að verið sé að kanna áhuga og viðhorf nemenda til stærðfræði í þessari könnun og einnig að verið sé að skoða hvort tengsl séu milli viðhorfs nemenda…
-
Góður námsmaður
Ég var að spjalla við kunningja minn í skólasamfélaginu um daginn og við vorum að ræða um tvo nemendur. Í þessu samtali sagði ég að annar nemandinn (köllum hann nemanda A) væri frábær námsmaður en hinn ekki (köllum hann B). Í framhaldinu sagði ég að nemandi B væri með góðan grunn í stærðfræði. „Þú meinar…
-
Skilaboð til nemenda
Það að reikna dæmi upp úr stærðfræðibók er aðeins einn pínulítill hluti af stærðfræði. En til þess að ná virkilega góðum tökum á stærðfræði er mikilvægt að kenna og fræða nemendur um margt annað sem kveikir áhuga þeirra á stærðfræði, breytir viðhorfi þeirra og fær þá til að trúa því að þeir geti orðið virkilega…
-
Gleðilegt nýtt ár og skák!
Þetta eru búin að vera mikil spila jól hjá minni fjölskyldu. Ég hef kynnst nýjum borðspilum sem ég hef ekki spilað áður og einnig spilað gömul borðspil með nýju ívafi. Ég hef einnig varið töluverðum tíma í að skoða ný spil í Nexus og Spilavinum ásamt því að lesa umsagnir um þessi spil á netinu.…
-
Viltu taka stutta PISA könnun?
Ég er enn uppveðruð eftir PISA niðurstöðurnar, þú ert líklega ekki alveg þar, en ég var að þýða og setja upp stutta PISA könnun sem þú eða unglingurinn þinn gæti viljað spreyta sig á. Þessi stutta könnun samanstendur af fimm spurningum úr stærðfræðihlutanum í síðustu PISA könnun.Það er ekki hægt að taka þessa könnun með…
-
PISA, mun eitthvað breytast?
PISA prófin eru mikið búin að vera í umræðunni síðustu daga, enda kom í ljós, það sem allt of margir vissu að í stefndi, að íslenskum nemendum hefur hrakað svakalega mikið frá síðasta PISA prófi. Eftir að hafa hlustað á helstu fræðimenn ræða niðurstöður þessara prófa, þá eru flestir sammála um að það þarf:– að…
-
Langa eða ætla
Allir geta lært stærðfræði og allir geta orðið góðir í stærðfræði, en unglingnum þínum þarf að langa til þess að ná tökum á stærðfræði og vera tilbúinn að leggja á sig það sem þarf. Núna er haustönn grunnskólanna senn á enda og margir skólar nýta tækifærið og hafa verkefni eða próf fyrir jólafrí. Margir nemendur…