Category: Annað
-
Hvernig geta erfiðari próf verið léttari?
Það eru til próf sem sumir kalla stutt greindarpróf. Þessi próf samanstanda af aðeins þremur spurningum sem geta verið ruglandi… Tveir sálfræðingar tóku sig til og breyttu leturgerð, leturstærð og leturlit á þessu prófi – þannig að textinn varð smár, ljósgrár og með erfiðri leturgerð. Við þessar breytingar hækkuðu einkunnir nemenda í þessum prófum! Hvernig…
-
Æi, þetta er bara of erfitt fyrir þig
þegar Friends þættirnir komu fyrst á Netflix þá var dóttir mín að horfa á þá í fyrsta skipti og ég horfði á einn og einn þátt með henni. Það er einn þáttur sem situr fast í mér og ég hugsa oft til. En það er þátturinn þar sem Monica er að hitta milljarðamæringinn Pete (Season…
-
Er hægt að mæla vaxandi hugarfar?
Henry Ford sagði einhvern tíma: Whether you think you canor you think you can’tyou’re right Til að ná árangri í stærðfræði og lífinu almennt þá er mikilvægt að við trúum því að við getum gert það sem okkur langar til að gera. Ef við trúum því að við getum ekki lært stærðfræði þá erum við með hamlandi hugarfar (e. fixed mindset)…
-
Glerboxin úr Costco og rýmisgreind
Ég keypti ferhyrnd glerbox með plastlokum í Costco fyrir um ári síðan. Þá gerði ég mér grein fyrir að ég er með svakalega lélega rýmisgreind… Ég er með glerboxin í sér skúffu í eldhúsinu og plastlokin í annarri skúffu. Fyrst vel ég glerbox og svo fer ég og finn viðeigandi plastlok. Það er næstum skammarlegt fyrir…
-
Píanó er ekki gott dæmi
“Allir geta lært stærðfræði og allir geta orðið mjög góðir í stærðfræði, en nemendum þarf að langa til þess og þeir þurfa að vera tilbúnir að leggja mikið á sig. Mig langar t.d. alveg til að verða mjög góð á píanó, en ég er bara ekki tilbúin að leggja á mig það sem þarf til að verða góð á…
-
Ertu alveg viss?
Ég var að klára að lesa skemmtilega bók sem heitir Think again eftir Adam Grant. Í bókinni talar höfundur um Davíð Oddsson og Höllu Tómasardóttur – sem kom skemmtilega á óvart en það sem mér fannst áhugavert er þegar höfundurinn talaði um að við ættum að gera meira af því að endurhugsa og aflæra (e.…
-
Kvíðavaldandi margföldunartaflan
Páfagaukalærdómur er ekki stærðfræði og í þessum pistli ætla ég að tala um kvíðavaldandi margföldunartöfluna, enmargföldunartaflan á stóran þátt í því að nemendur líta neikvætt á stærðfræði því oftast eiga nemendur að læra hana utanað – en stærðfræði snýst ekki um að læra utanað. Nemendur þurfa að fá að læra margföldunartöfluna í skapandi umhverfi þar sem þeir læra að skilja…
-
Mest misskilda fagið
Stærðfræði er oft misskilin og ég held að óvinsældir hennar megi að einhverju leiti rekja til þess.Flestir nemendur halda að maður þurfi að vera fljótur að fatta nýtt efni, eigi að vera snöggur að reikna, nota ákveðna aðferð til að leysa dæmin og helst fá alltaf rétt svör. Margir halda líka að sumir séu bara fæddir…
-
Hvað varð um Nicholas?
Allir geta lært stærðfræðiog allir geta orðið góðir í stærðfræði Þetta er slagorðið mitt og ég veit að þetta er satt. En það er samt þannig að það eru ekki allir sem trúa því. Margir halda enn í dag að gáfur hafi eitthvað með velgengni að gera og margir halda að sumir séu bara fæddir góðir í stærðfræði…
-
Gettu betur…. eða Gettu bara!
Á föstudaginn voru úrslit í Gettu betur. Mér finnst rosalega gaman að horfa á þessa spurningaþætti og hef verið að velta fyrir mér nálgun keppenda og hvernig þeir hugsa. Þetta er einhvern vegin svona sem ég sé þetta fyrir mér: Spurning er borin upp. Annað liðið er fyrr til að ýta á bjölluna …en það er ekki endilega af…