Category: Annað
-
Upprifjun er nauðsynleg
Ég held að flestir nemendur hafi lent í því að finnast þeir kunna eitthvað efni mjög vel í stærðfræði, en svo gleyma þeir öllu sem þeir eru búnir að læra þegar þeir mæta í stærðfræðiprófið. Þetta er bara eðlilegt og þetta er í samræmi við það hvernig heilinn virkar og hvernig við lærum. Ef þetta…
-
Jákvæðir skýringarhættir
Í aðdraganda mikilla verkefnaskila og prófa, þá langar mér að minna á mikilvægi þess að æfa sig í að tala uppbyggilega til sín. Heilinn okkar er hannaður þannig, að við getum, með markvissum æfingum æft okkur í að breyta hugarfari okkar og því hvernig við bregðumst við. T.d. ef unglingurinn þinn fer í próf og…
-
Að æfa rökhugsun
Nemendur í grunnskólum á Íslandi skora lágt í rökhugsun á PISA og mun lægra en nemendur á hinum Norðurlöndunum. En hver skyldi vera helsta ástæða þess? Það er margt sem getur legið að baki, en stór ástæða þess er líklega sú að íslenskir nemendur eru ekki vanir að taka munnleg próf, þar sem þeir þurfa að færa…
-
Það er ekki nóg að mæta
Þegar unglingar stunda íþróttir, þá er yfirleitt nóg að mæta á æfingu og árangurinn skilar sér. En þegar kemur að því að vinna með hausinn, eins og í stærðfræði, þá er alls ekki nóg að bara mæta. Ég er alltaf með einhverja nemendur sem mæta ágætlega, en nenna ekki að gera neitt og halda samt sem áður að þeir séu að læra eitthvað í stærðfræði, af því að þeir eru að mæta í tíma. Þetta sama gildir um einkatíma í stærðfræði, það er ekki nóg að mæta. Þegar ég tók að mér einkatíma (í raunheimi) í…
-
Skilningur eða þjálfun
Hvort skiptir meira máli að nemendur skilji það sem þeir eru að gera í stærðfræði eða fá góða þjálfun í aðferðum? Ég held að flestir séu sammála um að nemendur þurfa að skilja hvað þeir eru að gera og þeir þurfa líka að fá tækifæri til að þjálfa sig í að leysa verkefni með skilvirkum aðferðum. Hvað er prófað…
-
Nemendur vita hvað skiptir máli
Unglingar eru mjög fljótir að átta sig á hvað skiptir raunverulega máli í skólanum. Þeir sjá lítinn tilgang í að gera eitthvað sem skiptir engu máli – sem sagt hefur engin áhrif á einkunnina þeirra. Til hvers í ósköpunum ættu þeir að leggja eitthvað aukalega á sig, fyrir eitthvað sem hefur engin bein áhrif á einkunnina þeirra? Ég hef heyrt frá mörgum…
-
Venjur í stærðfræði
Þegar nemendur eru komnir í framhaldsskóla, þá eru þeir búnir að byggja upp ákveðnar venjur í grunnskóla þegar kemur að stærðfræði. Í stærðfræðistofu eiga öll borð að snúa þannig að nemendur sjái kennaratöfluna og nemendur eiga að vera tilbúnir að glósa og hlusta á það sem kennarinn segir og æfa sig svo sjálf við að leysa dæmin…
-
Þarf að kunna margföldunartöfluna?
Í lok september var Menntakvika á vegum Háskóla Íslands þar sem á dagskrá voru margar spennandi málstofur sem tengdust meðal annars stærðfræði. Ein málstofan var með erindi sem bar nafnið Er mikilvægt að læra margföldunartöfluna betur í grunnskóla? Sú sem fjallaði um þetta erindi var Björg Pétursdóttir, aðjúnkt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. En hún gerði starfendarannsókn…
-
Einstaklingsmiðað nám
Hugleiðingar mínar þennan sunnudag felast í kennsluaðferðum, en ég er að taka námskeið á Menntavísindasviði í HÍ sem gengur út á að kynna fjölbreyttar nálganir stærðfræðikennslu í framhaldsskólum. Flestar kennsluaðferðir miðast við að nemendur séu að fara í svipað efni á sama tíma. Reynt er að koma til móts við hæga nemendur og aðlaga efnið…
-
Heimavinna, til hvers og fyrir hvern
Í dag langar mig að skrifa um heimavinnu í stærðfræði. Þrátt fyrir að það sé nánast búið að útrýma heimavinnu í grunnskólum á Íslandi, þá er ég fylgjandi heimavinnu í stærðfræði. Helsta ástæðan er sú að stór hluti nemanda nær ekki að hugsa með mikið áreiti í kringum sig og stærðfræði er sú námsgrein sem…