Námsaðstoð í gegnum netið hentar bæði nemendum sem vantar góðan grunn í stærðfræði sem og þeim sem gengur mjög vel en vilja fá samantekt, upprifjun og auka dæmi.

Umsagnir frá foreldrum
“Námskeiðið jók sjálfstraust sonar míns til muna í stærðfræði hann sá ljósið og viðhorf hans til stærðfræði varð miklu jákvæðara eftir að hafa farið í gegnum verkefnin, hann komst að því að hann gæti fullt í stærðfræði”
– Foreldri nemanda á 4 vikna námskeiði

“Dóttir mín skipti um skóla þegar hún byrjaði í 9 bekk. Hún var feimin við að biðja um aðstoð í skólanum og dróst aftur úr í stærðfræðinni. Hún vildi alls ekki fara í aukatíma en þegar ég sýndi henni þetta námskeið leist henni mjög vel á það. Námskeiðið hentaði henni mjög vel og það að geta stjórnað tímanum sjálf. Áhugi hennar á stærðfræði hefur aukist og sjálftraustið með”
– Foreldri nemanda a 4 vikna námskeiði

“Algjörlega frábært námskeið sem var algjörlega hverrar krónu virði. Takk fyrir okkur.”
– Foreldri nemanda á 4 vikna námskeiði

Umsagnir nemenda
“Mér fannst rosalega gott og þægilegt að geta unnið svona. Um leið og fólk fattar að tölvur eru framtíðin mun heimalærdómur verða miklu léttari!”
– Nemandi á 4 vikna námskeiði

“Þetta námskeið hjálpaði mér mikið og það var líka gott að geta séð myndböndin eins oft og ég þurfti.”
– Nemandi á 4 vikna námskeiði

“Það er mjög þægilegt hvernig þú ferð yfir efnið og útskýrir dæmin rólega og með einföldum hætti. Takk fyrir.”
– Nemandi á 4 vikna námskeiði